Lýsing
Uppáhald naglafræðinganna, stílistanna og Elísabetar Englandsdrottningar. Klassískt og tímalaust fölbleikt naglalakk sem hefur unnið til verðlauna.
Innihledur ekki DBP, Toluene né Formaldehyde.
Notkunarleiðbeiningar:
- Berið á uppáhalds undirlakkið ykkar frá Essie, t.d. All in One.
- Berið 2 umferðir af naglalakkinu á.
- Ljúkið með uppáhalds Essie yfirlakkinu ykkar, t.d. Gel Setter.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.