Vörulýsing
Bare Focus Clarifying Powder er matt púður sem inniheldur nærandi blöndu af vítamínum, Tea tree og Witch hazel sem minnkar roða í húð og ásýnd á opnum húðholum. Hentar fyrir allar húðgerðir.
Berið púðrið á það svæði sem þið viljið matta og festa farðann. Gott að setja yfir opnar húðholur. Gott að nota sem loka skref í förðuninni.













Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.