Vörulýsing
Gjafasett með litsterkri augnskuggapallettu með 5 litum í ásamt eyeliner og maskara.
5 lita augnskuggapalletta til að nota ofan á augnloka til að ná fallegri augnförðun. Gott að nota með putta eða bursta.
Blautur eyeliner til að ýkja makeup-ið. Auðveldur í notkun.
Maskari sem er góður daglega eftir þörfum. Smitar ekki og endist lengi.
Mega Volume Mascara/Mega Last Breakup-Proof Retractable Eyeliner/Color Icon 5 Pan Palette




Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.