Vörulýsing
Umvefjið ykkur inn í Sweet Éclair hár og líkamsilminn frá Kylie. Mjúkur, viðarkenndur gourmand ilmur sem dvelur á húðinni eins og sæt minning. Blanda af súkkulaðikremuðum tóni ásamt ilmi af Chantilly-rósum og fíngerðum fresíublöðum. Ásamt vanillu og viðarkenndum amber fyrir fágað og ómótsæðilegt ilmferðalag. Þessi ilmur er bæði fyrir hár og líkama.




Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.