Vörulýsing
Púðarnir eru hannaðir til að gefa góðan raka, fríska uppá húðina og undirbúa fyrir daginn
Ávinningur:
- Fullkomnir fyrir skjótan raka allan daginn.
- Viðhalda heilbrigðu rakajafnvægi og gera húðina mjúka og endurnærða
- Fullkomin hressing á ferðinni sem skilar tafarlausum raka
Inniheldur:
- 5D Hyaluronic Acid Complex
- Allantoin: Róar húðina, tilvalið fyrir viðkvæma húð.
- Panthenol ( Pro Vítamín B5 ), gefur raka og styrkir húðina. Kemur í veg fyrir að húðin þorni
Tilvalið fyrir allar húðgerðir, þar með talin viðkvæm og þurr húð
Notkunarleiðbeiningar
Strjúkið púða varlega yfir hreina húð og einbeitið ykkur að svæðum sem þurfa aukinn raka
Notið með venjulegri húðumhirðu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.