Nailberry – The Exfoliator

5.300 kr.

Skrúbbur sem eykur orku og vellíðan. Inniheldur 100% náttúruleg hráefni og 98,5% lífræn hráefni. Skrúbburinn endurnærir bæði líkama og sál þegar þú sérð árangurinn af notkun hans. Skrúbburinn sléttir og mýkir húðina. Glansandi fersk húð næst með 100% náttúrulegum líkams-, fóta- og handskrúbbi. Einstök “gel-to-milk” formula nýtir lífrænan fínmalaðann púðursykur, piparmyntublöð ásamt sérhannaðri blöndu af Eucalyptus og rósmarín ilmkjarnaolíum, eykur mýkt og teygjanleika húðarinnar, hreinsar þurra bletti og færir þér kraftmikla endurnærandi, upplifun af góðri líkamsumhirðu.
220ml.

Á lager