Vörulýsing
99% náttúruleg innihaldsefni. 100% náttúrulegar ilmkjarnaolíublöndur.
- Hannaðar og þróaðar af stofnanda Nailberry, Soniu Hully, til að færa þér fullkomna ilm skynjun.
- Einstök “gel-to-milk” formula nýtir lífrænan fínmalaðann púðursykur sem að mýkir og fyllir húðina.
- Sólblóma- og sesam olía nærir og mýkir húðina á kraftmikinn hátt og þannig hressir við þreytta fætur og vinnandi hendur.
- Lífrænar Eucalyptus, piparmyntu og rósmarín ilmkjarnaolíur, örva öll skynfæri og þannig örva líkama og sál.
- Vegan og “cruelty free”, án parabena, jarðolíu, gervi ilma eða tilbúina litarefna. Öruggt að nota á meðgöngu.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið þurra húð á líkama, fótum eða höndum. Fyrir hámarks áhrif, látið vera á húðinni í allt að 10 mínútur sem nærandi maska. Skolið vel. Til að fá léttari áhrif er gott að nota volgt vatn, nudda inn í húðina og skola vel.
Um merkið
Nailberry naglalökkin eru hugarsmíð Soniu Hully. Hún ákvað strax í upphafi að gefa engan afslátt, hvorki af heilsunni né hátískunni. Í dag hafa Nailberry naglalökkin öðlast sess sem hátískuvara sem notast er við á tískuvikum í stórborgum. En þú getur líka keypt þau á skemmtilegustu jógastöðunum t.d. í London. Það er fallegt að bera naglalakk sem andar og nærir. Nýjasta viðbótin hand og fótakrem ásamt kornamaska er einstök viðbót við Nailberry.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.