Vörulýsing
Augnskugga stifti sem koma í 10 litum
Tveggja enda augnskuggastifti með krem augskugga og púður augnskugga.
Parar saman tvo litatóna í einu fyrir fullkomið augnútlit.
Á annarri hliðinni er kremkenndur augnskuggi sem rennur mjúklega yfir augnlokið. Á hinum endanum er flauelsmjúkt púður á svampi.
• Helst á í 12 klst
• Klessist ekkert
• Ofnæmisprófað
• Ilmefnalaust
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.