Vörulýsing
Fullkomin „leave-in“ hárnæring (í spreyformi) fyrir allar hárgerðir. Nærir hár og hársvörð, mýkir ysta lag hársins.
Gefur fyllingu, lyftingu og nærir hárið yfir daginn. Gerir hárið sveigjanlegt, glansandi og auðvelt að meðhöndla. Með vörn gegn útfjólubláum geislum.
- Mýkir ysta lag hársins
- Inniheldur UV vörn
Notkunarleiðbeiningar
- Berið í handklæða þurrt hárið,
- Skolið ekki úr.
- Fagfólkið mælir með að í framhaldinu að setja dropa af Argan Moisturizing Elixir í lófann nudda vel saman og bera í endana á hárinu. Skolið ekki úr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.