Vörulýsing
Áfyllingapakki með 4 rakvélablöðum fyrir Fler rakvélina þína!
Fimm blaða rakvélablöð úr sænsku ryðfríu stáli. Hjúpaðar með aloe vera raksápu, e-vítamíni og jojoba olíu fyrir mildan og nákvæman rakstur. Sérstaklega hönnuð til að koma í veg fyrir ertingu í húð.
Um Fler
Fler er lúxus rakstursmerki sem hjálpar þér að fá betri upplifun af rakstrinum. Raksturinn ætti ekki að vera leiðinlegur, heldur hluti af self care og dekri. Fler er fyrsta háreyðingarlínan sem nær yfir hvert hár, hvern líkama og hvert kyn – þitt líkamshár, þitt val!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.