Vörulýsing
Double Serum er ávallt með nýsköpun að leiðarljósi í flokki húðvara gegn öldrunarmerkjum og endurbætir sig í nýrri kynslóð með auknum krafti*.
Einstök tvíþætt formúlan, sem samanstendur af 95% innihaldsefna af náttúrulegum uppruna, býr yfir 22 öflugum plöntukjörnum, þar á meðal hið auðkennandi túrmerik, með 5 nýjum hreinum virkum sameindum til að örva 5 mikilvægar aðgerðir húðarinnar.
Einstök „Epi-ageing“-varnartækni formúlunnar er innblásin af vísindum umframerfða og vinnur sérstaklega á öldrunarmerkjum sem tengjast lífsstíl. Tæknin er styrkt af tágavingulli frá Provence en plantan styrkir viðnám húðarinnar gegn umhverfi sínu og takmarkar þannig ásýnd öldrunarmerkja.
Nýju umbúðir Double Serum samanstanda af 94%** endurvinnanlegum efnum og byggir á [Hydric + Lipidic System], sem varðveitir eðlislæga eiginleika fasanna tveggja.
*Samanborið við Double Serum Generation 8.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.