Vörulýsing
Technocolor Face Self Tan Serum er andlitsbrúnkuserum samsett með TM litatækni sem er vísindalega þróuð og byggð á klínískum rannsóknum. Með TM litatækni nærð þú besta árangrinum í sjálfsbrúnku en í formúlunni er búið að blanda saman virkum innihaldsefnum, raka og litatónum sem aðlagast að þínum húðlit og gefa betri endingu.
Caramel er sérstaklega hannaður fyrir dökkan húðlit og hefur gul-gylltan leiðarlit og virk innihaldsefni sem vinna gegn þurrki. Caramel gefur þér hlýjan gylltan lit.
Serumið inniheldur C vítamín til fyrir aukinn ljóma og Chamomile til að róa húðina og vernda varnarlag húðarinnar. Stíflar ekki húðina og veldur hvorki útbrotum né bólum. Húðfræðilega prófað. Hentar viðkvæmri húð. Enginn viðbættur ilmur.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Berið ríkulegt magn af serumi jafnt yfir hreint og þurrt andlitið og þvoið hendur vandlega eftir notkun.
Skref 2: Leyfið seruminu að liggja á húðinni í a.m.k. 6 klukkutíma.
Skref 3: Fyrir bestu niðurstöður, ekki bera aðrar vörur á húðina þessa 6 klst á meðan serumið er að vinna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.