Vörulýsing
Body Brush er nuddbursti fyrir líkamann sem örvar blóðflæði og léttir á vöðvaspennu í líkamanum.
Hægt er að nota hann til að örva orkubrautir líkamans. Varan er 100% vegan.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddaðu líkamann með burstanum með hringlaga hreyfingum. Notist alltaf á blauta húð og við mælum að nota Bodyologist Cream Cleanser til að koma í veg fyrir núning.
Burstinn er þrifinn með mildri sápu eða í þvottavélinni (í þvottavélapoka) við hámark 60°.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.