Vörulýsing
Færðu þína förðunarrútínu upp á næsta stig með hringlaga förðunarsvampinum okkar, sem er galdurinn á bak við lýtalausa og fallega húð, án minnstu fyrirhafnar. Tveggja hliða svampurinn er hannaður til að gera þér leikandi létt að bera grunnfarðann á. Sveigðir jaðrar auðvelda þér að bera farðann á af nákvæmni, einnig þar sem erfitt er að komast að, en flata hliðin blandar farðann frábærlega og gefur slétta lokaáferð. Svampurinn hentar frábærlega til notkunar með TOTAL FINISH, en hann má einnig nota fyrir annan púðurfarða.