Vörulýsing
Nutri-Lumière Revive er dagkrem sem endurheimtar ljóma, fyllingu og teygjanleika húðarinnar. Formúlan veitir húðinni alla örnæringu sem hún þarf og endurlifgar þreytta húð. Kakí ávöxtur veitir ljóma og léttur fjólublár blær í kreminu jafnar húðtón og minnkar þreyttan og gulan húðlit.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á andlit og háls á morgnana.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.