Vörulýsing
Varalitur með matta áferð og þornar ekki. Kemur í mörgum fallegum litum hannaðir fyrir mismunandi húðtóna.
Blóma kraftur og Wax hjálpa til við að jafna áferð varanna og skilja þær eftir silkimjúkar. Kokum Smjör, Hyaluronic Acid og Squalane gefa vörunum mikinn raka.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið varalitinn á beint eða með bursta til að fá nákvæmara útlit.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.