Vörulýsing
Niacinamide 10% + Zinc 1% er serum sem eykur ljóma og sléttir húðina. Formúlan vinnur á húðvörninni, áferð húðarinnar og minnkar húðholur með tímanum vegna hás styrks af niacinamide (vitamin B3) og zinc PCA.
Athugið að varan er ekki meðferð við bólum, en er hægt að nota samhliða öðrum vörum í bólumeðferð til þess að hámarka árangur.
Hentar: Öllum húðgerðum
Notkunarleiðbeiningar
Berið á andlit, kvölds og morgna áður en krem er borið á.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.