Vörulýsing
Hyljari í pennaformi sem endist í 24 klukkustundir og gefur raka allan daginn, auðveldur í notkun. Hyljarinn sest ekki í fínar línur og er auðgaður af primer formúlu sem gefu húðinni raka á áhrifaríkan hátt. Formúlan er uppbyggjanleg og því hægt að stjórna þekjunni vel. Inniheldur rakagefandi hýalúrónsýru, nærandi E-vítamín, grænt te og ginseng.
Notkunarleiðbeiningar
• Smelltu og berðu á.
• Blandaðu létt til að jafna út.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.