Vörulýsing
Léttur en litsterkur kinnalitur sem blandast húðinni fullkomlega. Frískaðu upp andlitið með björtum og heilbrigðum lit. Ferskjuliturinn er fallegur á alla húðtóna.
Allar húðgerðir, viðkvæm húð
Notkunarleiðbeiningar
Notið Gosh bursta og blandið vel í húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.