Vörulýsing
Bæti efni í töfluformi sem inniheldur náttúrulega jurtablöndu sem hefur það að markmiði að stuðla að bættum svefngæðum. Inniheldur 1mg melatónin
Melissa Dream inniheldur sítrónumelissu sem leggur sitt af mörkum fyrir eðlilegan og góðan nætursvefn. Varan inniheldur einnig kamillu, grænt te með L-theanine, B vítamín (B1, B2, B6 og B12) og magnesíum. Innihledur einnig 1mg melatónin sem hjálpar til að stytta þann tíma sem það tekur þig að sofna
Vegan, sykur,- mjólkur-, og glútenlaust.
Notkunarleiðbeiningar
1 tafla fyrir svefn
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.