Vörulýsing
Inniheldur náttúruleg peptíð sem örva náttúrulega collagen framleiðslu húðarinnar. Hýalúrón sýran gefur húðinni samstundis raka. Kremið örvar húðina og hjálpar til við endurnýjunarferlið. Prótein og amínósýrur hjálpa til við að styrkja varnarvegg húðarinnar.
Næturkremið hentar mjög vel á andlit, háls og bringu.
Notkunarleiðbeiningar
Notist á kvöldin á hreina húð. Fyrir hámarks árangur notið Derma Collagen serumið undir og Derma Collagen kremið á morgnanna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.