Vörulýsing
Sumarið er komið! Njóttu sólríkra daga að hætti Bondi Sands með Hydra SPF 50+ Face Fluid. Létt andlitssólarvörn sem veitir góða vörn gegn UVA og UVB geislum. Vörnin inniheldur þörunga sem veita djúpan raka, húðin verður ekki feit og vörnin skilur ekki eftir sig hvíta slikju. Hægt að nota eina og sér en hentar einnig vel undir förðunarvörur.
Prófuð undir eftirliti húðlækna, hentar viðkvæmri húð, Non-comedogenic- stíflar ekki húðina.
Ilmefna og súlfat laus. Hefur ekki skaðleg áhrif á kóralrif.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Hristið vel fyrir notkun
Skref 2: Berið jafnt lag yfir allt andlitið og háls, 15-20 mínútum áður en þú ferð út
Skref 3: Berið aftur á andlitið á 2 klukkutíma fresti eða oftar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.