Vörulýsing
Mjúk og þétt froða, fyrir venjulega og blandaða húð.
Verður að þéttri og silkimjúkri froðu þegar hún þeytist upp og veitir húðinni góðan raka.
Notkunarleiðbeiningar
Freyðið vel upp með vatni og berið á húðina. Skolið af með vatni. Notist á kvöldin á eftir þrepi 1 og aftur á morgnana.