Vörulýsing
Bondi Sands kemur með ástralska sumarið til þín. Sandur, sjór og sól, og fullkomin brúnka!
Bondi Sands Body Wash hreinsar og mýkir húðina þína. Inniheldur Aloe Vera og ilmar af kókos. Eftir notkun verður húðin þín mjúk og laus við olíu,
Formúlan hefur verið hönnuð svo hægt sé að nota hana með sjálfbrúnkuvörum. Hún hreinsar húðina og aðstoðar við að halda brúnkunni þinni lengur fallegri
Formúlan er VEGAN, án SLS og án Parabena
Notkunarleiðbeiningar
Notið í sturtu á blauta húð, og nuddið varlega þar til freyðir. Hreinsið með volgu vatni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.