Vörulýsing
Nýr farði sem hentar öllum húðgerðum.
Þessi byltingarkennda olíulausa formúla inniheldur hýalúrónsýru, salisýlsýru og C-vítamín + UP302 til að láta húð líta enn betur út.
Þessi þyngdarlausi fljótandi farði veitir miðlungs til fulla þekju sem endist allan sólarhringinn. Farðinn hjálpar að bæta húðina strax og með tímanum. Pakkaður af innihaldsefnum sem henta húðinni vel, svo sem hýalúrónsýru, salisýlsýru, C-vítamíni og efninu UP302 sem vinnur á móti dökkum blettum og Clinique hefur einkarétt á.
Farðinn hefur breiðvirka sólarvörn og SPF 25. Sólarvörnin hjálpar til við að vernda húðina gegn dökkum blettum í framtíðinni. Klínískt sannað að húðin lítur betur út. Hún verður jafnari, sléttari og rakamettaðri.
Samkvæmt rannsóknum verður húðin eftir
24 klukkustundir 56% rakameiri. *
12 vikur var verulegur bati á útliti húðar: **
73% varð húðin meira geislandi
61% fékk jafnari húðlit
* Klínísk próf á 15 konum, sólarhring eftir notkun.
** Klínísk próf á 45 konum eftir notkun í 12 vikur.
Einfalt. Öruggt. Árangursríkt.
Framleitt með hámarks árangur í huga og án ertingar í húð.
Sjálfbærari umbúðir:
Sérhverja glerflösku með farðanum af er hægt að endurvinna. Fjarlægðu hettuna og pumpuna, skolaðu glerflöskuna og settu í endurvinnslutunnu.
Hverjum hentar varan?
Húðgerðir II (þurr/blönduð húð), III (feit/blönduð húð), IV (feit húð)
HUGMYNDAFRÆÐI CLINIQUE UM HREINAR VÖRUR
Einfalt. Öruggt. Árangursríkt.
Hannað til að skila alltaf frábærum árangri, án þess að erta.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.