Púðurfarði sem þekur, hylur og endist eins og fljótandi farði og um leið mattar hann húðina þína án þess að það verði of mikið! Púður sem er meira en bara púður, farðinn inniheldur örfín pigment sem setjast á húðina og eru þar allan daginn. Farðinn blandast vel og gefur húðinni náttúrulega áferð og mjúka, matta áferð. Farðinn er fáanlegur í mörgu ólíkum litum. Farðinn smitast ekki, rennur ekki til í hita eða svita og er vatnsheldur.
Berðu púðurfarðann á andlitið með svampinum sem fylgir eða förðunarburstanum sem þú velur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.