Mattaðu húðina þína á ferðinni og minnkaðu umfram olíu með þessum skífum. Blöðin er með þunnu lagi af glæru púðri sem sléttir áferð og mattar á sama tíma og blöðin draga í sig umfram olíu. Þægilegar umbúðir sem passa í öll veski.
100stk
Hverjum hentar varan?
Fyrir húð sem glansar yfir daginn.
Notkunarleiðbeiningar
Takið eitt blað, þrýtstið hliðinni með púðrinu á þau svæði sem glansa. Endurtakið eftir þörfum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.