Cleansing Massage Brush hentar sérstaklega vel með hreinsikremum frá Shiseido þar sem kremið freyða vel með burstanum. Burstinn er með mjúkum hárum sem fjarlæga dauðar húðfrumur og hreinsa óhreinindu upp úr svitaholum. Í burstanum eru einnig mjúkir sílíkonpúðar sem nudda andlit, örva blóðflæði, og auka raka.
Notkunarleiðbeiningar
Bleytið burstan, setið lítið magn af hreinsikreminu í lófan og þreytið vel með burstanum. Froðan er svo borin á andlit og nuddað vel með burstanum. Skolið af með volgu vatni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.