Þéttur, skáskorinn farðabursti sem dreifir farða jafnt yfir allt andlitið án þess að skilja eftir línur. þéttu burstahárin hámarka þekju og koma í veg fyrir að of mikið af vöru sé borðið á eitt svæði.
Hreinsun: Best er að þurka burstanum á handklæði eða bréfþurrku til að þurka sem mest af vörunni úr burstanum áður en önnur vara er notuð. Til að djúphreinsa burstan er gott að nota milda sápu eða andlitshreinsir og volgt vatn. Skolið vel og þurrkið í handklæði. Leggið á handklæði til að handklæði þar til hann er alveg þurr áður en hann er notaður aftur. Ekki leyfa burstanum að liggja legni í hreinsivökva eða vatni.
Hverjum hentar varan?
Öllum.
Notkunarleiðbeiningar
Dreifið farðamum með Hasu Fude frá miðju andlitsins að hárlínu og kjálka. Burstann má bæði strjúka yfir andlitið eða stimpla á húð til að hámarka þekju.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.