Mjúkur bursti sem hentar vel til að skyggja og bera á kinnalit. Burstinn er mjórri í endan sem leyfir þér að bera vöru á andlit með nákvæmni en mjúku hárin leyfa þér einnig að blanda út harðar línur.
Hreinsun: Best er að þurka burstanum á handklæði eða bréfþurrku til að þurka sem mest af vörunni úr burstanum áður en önnur vara er notuð. Til að djúphreinsa burstan er gott að nota milda sápu eða andlitshreinsir og volgt vatn. Skolið vel og þurrkið í handklæði. Leggið á handklæði til að handklæði þar til hann er alveg þurr áður en hann er notaður aftur. Ekki leyfa burstanum að liggja legni í hreinsivökva eða vatni.
Hverjum hentar varan?
Öllum.
Notkunarleiðbeiningar
Maru Fude burstann má nota í andlitsskyggingu, kinnalit, púður og farða. Hann hentar vel í púður- og kremvörur sem og ljótandi farða. Mjói endinn auðveldar þér að bera t.d. púður á augnsvæði og hentar einnig vel til að skyggja kinnbein.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.