Vörulýsing
Bómullarskífur sem vinna á óhreinindum og minnka og fílapensla. Þær gefa góðan raka, græða og róa húðina.
Helsti ávinningur:
Salísýlsýra vikar sótthreinsandi og bólgueyðandi á fílapensla og óhreinindi og kemur í veg fyrir framtíðar bólur.
Hýalúrónsýra gefur góðan raka og phytofuse rejuvenate græðir húðina hraðar.
Notkunarleiðbeiningar
Þurrkið yfir andlitið háls og bringu eftir hreinsun.
Notið á hverju kvöldi en aðeins 2-3 í viku ef húðin er viðkvæm.