Vörulýsing
Skrúbbur sem djúphreinsar húðina, gerir hana bjartari og jafnar áferð.
Helsti ávinningur: 3% glycolic sýra: tekur dauðar húðfrumur og jafnar áferð húðarinnar. Salicylic sýra: hreinsar opnar húðholur
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið með höndum á raka húð, forðist augnsvæðið. Hreinsið af með volgu vatni.
Við mælum með að prufa fyrst á litlu svæði.