Vörulýsing
Olíulaust rakakrem með SPF30. Gefur húðinni raka, sléttir og mattar yfirborð húðar. Róar húðina og minnkar húðholur.
Helsti ávinningur: Silica micropheres: hjálpar við að gera húðina slétta og matta. Witch hazel: róar húðina. Niacinamide: minnkar húðholur. SPF 30: ver húðina gegn sólargeislum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húðina bæði andlit og háls að morgni. Tilvalið að nota eftir notkun á vörum sem innihlada sýrur þar sem kremið inniheldur hátt hlutfall af vörn.