Við kynnum með stolti nýjasta Beautyboxið okkar DATE NIGHT !
Í nýjasta Beautyboxinu okkar finnur þú 6 vörur sem hjálpa þér að draga fram þitt fegursta fyrir hið fullkomna “date night”. Hvort sem það er í rómantískum tilgangi eða til að eiga frábært kvöld með vinum, þá gera þessar vörur allar smá extra til að draga fram sjálfstraustið og leyfa þér að skína.
Hvað leynist í DATE NIGHT Beautyboxinu?
Í boxinu finnur þú 6 vinsælar vörur sem hjálpa þér að fullkomna lookið heima og gefa þér áreynslulaust en eftirtektarvert útlit. Vörurnar eru einnig með smá Do it Yourself þema þar sem nokkrar þeirra gera þér kleift að prófa nýja hluti heima auðveldlega, sem að þú hefur kannski ekki gert áður.
Í DATE NIGHT Beautyboxinu leynast 6 vörur. Tvær í sölustærð, tvær lúxusprufur, ein prufa og ein pakkning og er boxið að andvirði 11.185 kr.
DATE NIGHT Beautyboxið er sérstaklega skemmtilegt, frábært gjöf frá þér til þín og fullkomið box fyrir þau sem að vilja prófa eitthvað nýtt og spennandi.
Í boxinu leynist:
- Beautylash by Refectocil – Two Go Pen Natural Brown í fullri stærð að andvirði 5.110 kr.
- Erborian – Skin Therapy Light Texture 10ml að andvirði 3.720 kr
- Clarins – Hydra-Essentiel Day Cream – Normal to Dry 15ml lúxusprufa
- Kiss – imPRESS Press-on Falsies lúxusprufa
- Whites – Premium Teeth Whitening Strips – 1 skipti
- Kylie Cosmetics – Kylie Cosmic 1,2ml prufa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.