Vörulýsing
Gelkennt og rakagefandi brúnkukrem sem veitir húðinni náttúrulegan bronsleitan lit.
Silkimjúk og létt áferð sem dreifist vel um líkaman, veitir jafnan og fallega brúnan lit. SENSAI brúnkukremið er einstaklega rakagefandi og næringarríkt þannig að ekki er nauðsynlegt að nota krem áður enn að það er borið á húðina.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húðina, ekki er nauðsynlegt að setja annað krem undir. Þvoið hendurnar vel eftir að búið er að bera á.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.