Vörulýsing
Verðlauna farði í stift formi sem er sérstaklega hannaður til þess að ná fram náttúrulegu útliti húðarinnar.
Kremkennd formúlan inniheldur einstakar gegnsæjar- og lita-leiðréttingar agnir sem stuðla að hinni fullkomnu, náttúrulegu húð.
Farðinn er léttur, rakagefandi og gefur miðlungs – fulla þekju.
Kemur í handhægum umbúðum. Hentar öllum húðtýum.
Paraben-free; phthalate-free; sulfate-free; sulfite-free; gluten-free.
Beautybox Biblían
Til þess að skilja betur hvað allt fyrir neðan þýðir mælum við með því að lesa eftirfarandi blogg: https://beautybox.is/hin-heilaga-farda-biblia/
❤️ Þekja:
Miðlungs til full.
❤️Áferð:
Náttúruleg
❤️ Sólarvörn:
Engin
❤️ Undirstaða:
Sílikon
❤️ Helstu kostir:
Litaleiðréttir og jafnar húðina. Inniheldur „Smart Technology“ sem að stjórnar olíumyndun og gefur raka, hvað sem að húðin þarfnast. Formúlan er kremuð en létt.
❤️ Hentar best:
Hentar öllum húðtegundum.
❤️ Auka:
Formúlan er vatns, vita og rakaheld og inniheldur olívu extrakt og shea smjör og nærir því húðina. Formúlan inniheldur einnig púður sem að stjórnar olíumyndun og gefur náttúrulegt útlit.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.