Vörulýsing
Elizabeth Arden White Tea er einstakur og róandi ilmur sem er innblásin af augnablikinu þegar þú sest niður og færð þér fyrsta sopan af tebollanum.
Musk og viðarnótur í léttum blóma ilmi sem blandast vel geislandi ferskri ítalskri mandarínu. White Tea er bjartur, hreinn ilmur sem hentar öllum konum.
Toppur: mandarína, salvía, hafgola, japönsk fura Hjarta: hvítt te, írisarblóm, tyrknesk rós, sapucaya Botn: madras viður,ambrette, tonka baun og musk
Notkunarleiðbeiningar
Úðað á háls, úlnliðinn og á bak við eyra.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.