Vörulýsing
CeraVe Renewing SA Foot Cream fer mjúkum höndum um fæturna og hjálpar þeim að losa sig við dauðar húðfrumur og jafnar þannig áferð fótanna. Fótakremið inniheldur salisýlsýru, ammoníum laktat auk hýalúrónsýrur til að gefa húðinni raka og hjálpa henni að koma jafnvægi á rakastig sitt. Kremið fer hratt inní húðina og skilur ekki eftir sig klístraða áferð. Formúlan er rík af D vítamíni, róandi níasínamíð og inniheldur hún þrjú nauðsynleg seramíð sem hjálpa til við að styrkja varnir húðarinnar og þétta ysta lag og þannig jafna rakastig hennar. Formúlan inniheldur MVE tækni sem stuðlar að því að húðin fær jafna næringu allan daginn og stuðlar þannig að 24 tíma raka.
• Gefur þurrum fótum með sprungna húð jafna áferð, aukinn raka og mjúka áferð.
• Fer hratt inní húðina og skilur ekki eftir sig klístrað yfirborð.
• Salisýlsýra og ammoníum laktat sem losa dauðar húðfrumur og jafnar áferð húðarinnar.
• Ríkt af D vítamínum.
• MVE tækni: tæknileg aðferð sem stuðlar að því að húðin fær jafnt magn af næringarefnum í 24 tíma frá því varan er borin á húðina fyrst.
• Seramíð: Nauðsynleg til að viðhalda heilbrigðri húð. Seramíð hjálpa til við að endurnæra og viðhalda styrk og heilbrigði ysta lags húðarinnar.
• Hýalúrónsýra: Innihaldsefni sem dregur til sín raka og viðheldur honum á yfirborði húðarinnar.
• Níasínamíð: Hjálpar til við að styrkja varnir húðarinnar og jafna áferð húðarinnar.
• Inniheldur engin ertandi efni eða ilmefni.
• Þróað af húðlæknum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á fæturna daglega eftir þörf.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.