Dylan Turquoise einkennist af líflegum blóma og sítrus nótum með vott af viði og musk.
Nýjasti ilmurinn frá Versace, Dylan Turquoise einkennist af líflegum blóma og sítrus nótum með vott af viði og musk. Hailey Bieber er andlit Versace og færir okkur innblástur frá ströndum Sicily á Ítalíu, þar sem blár himinn mætir kristalvatni og hafgolan gælir við húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.