Vörulýsing
Rakagefandi serum sem smýgur hratt inn í húðina. Serumið þéttir húðina, vinnur gegn fínum línum/hrukkum og gefur henni fallegan ljóma.
Formúlan inniheldur 30% af öflugum rakagefandi efnum á borð við: Sojalesitín (soy lecithin), hýalúrónsýra (hyaluronic acid) og pentýlen glýkól (penthylene glycol).
CPNP vottun og prófun:
Serumið veitir 14% raka.
Serumið getur dregið úr hrukku-lengd um 14%.
Getur dregið úr dýpt hrukka um 9%.
Um Thank You Farmer
Thank You Farmer er suður kóreskt húðvörumerki. Vörumerkið hefur skapað sér gott orð fyrir framleiðslu sína á hágæða húðvörum og sólarvörnum á einstaklega góðu verði. Vörurnar þeirra eru Cruelty-free.
Notkunarleiðbeiningar
Berið serumið á hreina húð á undan dag-/næturkremi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.