Lýsing
Viltu raka og ljóma? Þá er þetta vara fyrir þig. RAKI & LJÓMI eru niðurstöðurnar með þessari vöru. Nátturulegur gylltur litur á aðeins 3 klukkutímum. Tropically ilmur, létt formúla, gefur húðinni góðan raka í 72 tíma, þessi vara gefur mesta rakan af öllum okkar st.tropez vörum. Hyaluronic Acid læstir rakanum inní húðina og hjálpar litnum að haldast lengur á. Þarf ekki að skola í burtu og smitast ekki. Gel – Vatns formúla
Notkunarleiðbeiningar
- Skrúbbið húðina 24 tímum fyrir notkun.
- Berið rakakrem á húðina fyrir notkun til þess að fá jafnan lit.
- Notið hanskann frá St. Tropez til þess að bera froðuna á í löngum strokum. Byrjið á ökklunum og vinnið ykkur upp.
- Bíðið með að klæða ykkur þar til að húðin er orðin þurr.
- Þarf ekki að þrífa af, en leyfið 8 klukkustundum að líða áður en þið bleytið húðina til þess að leyfa litnum að koma í gegn. Liturinn myndast á 3 tímum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.