Vörumerki
Lengdu endingu förðunarinnar með þessu festispreyi. Förðunin endist í allt að 16 klukkustundir, án þess að smita eða kámast, og lágmarkar um leið svitaholur og smávægileg lýti. Fislétt blandan gefur þægilega tilfinningu og kemur í veg fyrir klístraða og feita húð. Verndaðu förðunina gegn rysjóttu veðri, raka, svita og sprungum allan daginn með nýja Smashbox Weightless-festispreyinu. Helstu kostir: Lengir endingu förðunar í allt að 16 klukkustundir Fislétt blanda sem verður aldrei feit Prófað af húðlæknum Hentar öllum húðgerðum „Cruelty Free“
Notkunarleiðbeiningar
Hristu festispreyið vel fyrir notkun, lokaðu augunum og haltu flöskunni 20–25 cm frá andlitinu. Spreyjaðu svo í jöfnu lagi yfir andlitsfarðann
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.