Vörulýsing
Olíulaus og rakagefandi farði sem gefur þér lýtalausa húð í allt að 24 klukkutíma. Farðinn hefur verið prófaður þannig að hann lýtur vel út í hvaða lýsingu sem er.
Miðlungs til full þekja sem hægt er að byggja upp. Dregur úr misfellum í húðinni. Helst á húðinni í allt að 24 tíma.
Léttur farði og er þægilegur á húðinni. Hann helst á þegar þú ferð á æfingu eða svitnar. Hentar öllum húðtýpum.
Beautybox Biblían
Til þess að skilja betur hvað allt fyrir neðan þýðir mælum við með því að lesa eftirfarandi blogg: https://beautybox.is/hin-heilaga-farda-biblia/
❤️ Þekja:
Miðlungs til full þekja
❤️Áferð:
Mattur
❤️ Sólarvörn:
0
❤️ Undirstaða:
Sílikon
❤️ Helstu kostir:
Olíulaus farði sem endist í 24 tíma. Veldur ekki bólum og stjórnar olíumyndun ásamt því að vera lyktarlaus. Vatns, svita og rakaheldur. Cruelty Free og Vegan.
❤️ Hentar best:
Allri húð, líka viðkvæmni húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.