Vörulýsing
Sett með tveimur farðagrunn sem fullkomna förðunina þína og heldur henni ferskri allan daginn!
Inniheldur farðagrunn í fullri stærð sem veitir mattan grunn og Rakasprey í ferðastærð sem veitir raka og setur förðunina.
Photo Finish vörurnar veita góðan grunn fyrir förðun ásamt því að styrkja húðina og vernda hana fyrir umhverfismengun.
Primerizer Control Mattifying Primer gefur frísklegt útlit ásamt góðum raka.
Revitalize 8-in-1 Primer Essence grunnar húðina, frískar upp á hana og setur förðunina.
Helstu innihaldsefni:
• Silkscreen Complex – andoxunarefni, hýalúrónsýra, probiotic þykkni, vítamín og þörungar: Formúlan hjálpar til við að næra, koma jafnvægi á og vernda húðina (Control Primer)
• Galdrahnetur, salisylsýra og sink: Hjálpar til við að stjórna olíumyndun húðarinnar (Control Primer)
• Silcscreen Complex – Hýalúrónsýra, probiotic þykkni og vítamín: Formúlan hjálpar til við a ð koma jafnvægi á húðnina (Rivitalize Primer Essence)
• Photo Finish Control Mattifying Primer: Mattifying
• Photo Finish Revitalize 8-in-1 Primer Essence: Frískir
Fyrir hvern:
Photo Finish Control Mattifying Primer: Mattar húðina
Photo Finish Revitalize 8-in-1 Primer Essence: Hentar öllum húðgerðum
Photo Finish Control Mattifying Primer
• Heldur húðinni mattri án þess að þurrka hana
• Stjórnar olíumyndun húðarinnar
• Afmáir sýnilegar húðholur
• Auðveldar ásetningu farða og lengir endingu hans á húðinni
Photo Finish Revitalize 8-in-1 Primer Essence
• Gefur húðinni raka
• Grunnar, setur og frískar upp á farðann
Báðar formúlur
• Mynda léttan grunn sem andar
• Skilja ekki eftir sig óhreinindi
• Vegan og ekki prófaðar á dýrum
Notkunarleiðbeiningar
Photo Finish Control Mattifying Primer
• Berið á hreina húð eftir rakakrem
• Notist eitt og sér eða undir farða til að stjórna olíumyndun húðarinnar í allt að 12 klukkustundir
• Heldur húðinni mattri
Photo Finish Revitalizing 8-in-1 Primer Essence
• Haltu flöskunni 20-30 cam frá andlitinu
• Spreyjaðu jafnt yfir húðina. Forðastu að spreyja í augun
• Notist til að grunna, festa og fríska upp á farðann eða eitt og sér fyrir ferskan ljóma
Notist með:
• Halo Healthy Glow All-in-One Tinted Moisturizer SPF 25
• Studio Skin 24 Hour Hydra Foundation
• Studio Skin Flawless 24 Hour Concealer
• The Cali Contour Palette
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.