Vörulýsing
Sett með tveimur farðagrunn sem fullkomna förðunina þína og heldur henni ferskri allan daginn!
Inniheldur farðagrunn í fullri stærð sem dregur úr roða og róar húðina og Rakasprey í ferðastærð sem veitir raka og setur förðunina.
Photo Finish vörurnar veita góðan grunn fyrir förðun ásamt því að styrkja húðina og vernda hana fyrir umhverfismengun.
Photo Finish Correct Anti-Redness Primer dregur úr roða og róar stressaða húð.
Revitalize 8-in-1 Primer Essence grunnar húðina, frískar upp á hana og setur förðunina.
Helstu innihaldsefni:
• Silkscreen Complex – andoxunarefni, hýalúrónsýra, probiotic þykkni, vítamín og þörungar: Formúlan hjálpar til við að næra, koma jafnvægi á og vernda húðina (Anti-Redness Primer)
• Þörungar: róa og draga úr streitu húðarinnar (Anti-Redness Primer)
• Rós og sveppir: hjálpa til við að draga úr ertingu í húð (Anti-Redness Primer)
• Silcscreen Complex – Hýalúrónsýra, probiotic þykkni og vítamín: Formúlan hjálpar til við a ð koma jafnvægi á húðnina (Rivitalize Primer Essence)
• Photo Finish Correct Anti-Redness Primer: Dregur úr roða og róar húðina
• Photo Finish Revitalize 8-in-1 Primer Essence: Frískar húðina
Fyrir hvern:
Photo Finish Control Mattifying Primer: Fyrir blandaða/feita húð
Photo Finish Revitalize 8-in-1 Primer Essence: Hentar öllum húðgerðum
Photo Finish Correcting Anti-Redness Primer
• Dregur úr roða
• Sefar stressaða húð
• Afmáir sýnilegar húðholur
• Auðveldar ásetningu farða og lengir endingu hans á húðinni
Photo Finish Revitalize 8-in-1 Primer Essence
• Gefur húðinni raka
• Grunnar, setur og frískar upp á farðann
Báðar formúlur
• Mynda léttan grunn sem andar
• Skilja ekki eftir sig óhreinindi
• Vegan og ekki prófaðar á dýrum
Notkunarleiðbeiningar
Photo Finish Correct Anti-Redness Primer
• Berið á hreina húð eftir rakakrem
• Notist eitt og sér eða undir farða til að draga úr roða og róa stressaða húð
Photo Finish Revitalizing 8-in-1 Primer Essence
• Haltu flöskunni 20-30 cam frá andlitinu
• Spreyjaðu jafnt yfir húðina. Forðastu að spreyja í augun
• Notist til að grunna, festa og fríska upp á farðann eða eitt og sér fyrir ferskan ljóma
Notist með:
• Halo Healthy Glow All-in-One Tinted Moisturizer SPF 25
• Studio Skin 24 Hour Hydra Foundation
• Studio Skin Flawless 24 Hour Concealer
• The Cali Contour Palette
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.