Vörumerki
Blandaðu eins og fagmaður! Þessi kúpulaga bursti ber á létt lög af augnskugga, dreifir vel úr öllum gerður augnskugga – sérstaklega í djúpum litum – og skapar ósýnileg skil til að ljá augunum mjúkt yfirbragð.
Notkunarleiðbeiningar
Notaður til að blanda augnskugga á augnlokið og í glóbuslínuna.
Hollráð sérfræðinganna: Ef það er komið fullmikið af augnskugga á augnlokið má líka nota burstann til að fjarlægja umframmagnið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.