Vörumerki
Þessi augnskuggagrunnur festir og dýpkar liti í 24 klukkustundir. Hann er svita- og rakaheldur og tryggir að farðinn safnist ekki í fínar línur eða kámist. Frábær fyrir olíukennd augnlok, eða bara til að tryggja að útlitið haldist fullkomið í erli dagsins eða úti á lífinu fram á nótt. Smashbox 24 Hour Shadow Primer er „Cruelty Free“.
Notkunarleiðbeiningar
Hitaðu dálítið af augnskuggagrunni á milli fingurgómanna og berðu á hrein augnlokin. Láttu vöruna þorna í 30 sekúndur áður en þú setur augnskuggann á.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.