Vörulýsing
Liquid Lipstick varalitirnir okkar urðu til á tökustað í stúdíói Smashbox í L.A. Þeir endast sérlega vel, eru vatnsheldir og með háþróaðri fjölliðutækni, eða Advanced Polymer Technology, sem tryggir að liturinn helst á réttum stað, ferskur og fullkominn, í 8 klukkustundir með aðeins einni stroku. Fisléttur en öflugur! Þessi matta, fljótandi blanda inniheldur Primer Oil-blöndu sem mýkir varirnar og fæst í 20 mismunandi litatónum. Kámast ekki, þornar ekki og sáldrast ekki. Því hver hefur tíma til að vera sífellt að laga förðunina?
Allar Smashbox-vörur eru „Cruelty Free“.
Hollráð sérfræðinganna: Berðu ljósari litatón á miðjuna. Þannig virðast varirnar fylltari. Notkun: Mótaðu varirnar með léttum strokum með útlínuoddinum. Notaðu flötu hliðina til að fylla upp í með lit. Láttu þorna.
Auðvelt að hreinsa af með farðahreinsi sem inniheldur olíu.
Helstu kostir: Endist lengi og eins og nýr í 8 klukkustundir. Vatnsheldur. Kámast ekki. Primer Oil-blandan mýkir varirnar Hárnákvæmur oddurinn auðveldar þér að móta og fylla út í varirnar.
Mótaðu varirnar með léttum strokum með útlínuoddinum. Notaðu flötu hliðina til að fylla upp í með lit. Láttu þorna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.