Gjafasett með Essential Energy Hydrating Cream í 50 ml ásamt tösku með Clarifying cleansing foam (15ml), Ultimune Power Infusing concentrate (10 ml), Ultimune Eye (3ml) og prufu af Ginza EDP(0,8ml).
Essential Energy er 24 stunda krem sem veitir djúpan raka og fyrirbyggir öldrun fyrir heilbriða og ljómandi
húð
VIRKNI
• Veitir djúpan raka og örvar náttúrulegu hýalúrónsýru húðarinnar
• Skilar mikilvægum næringaefnum, raka og hýalúrónsýru til húðarinnar
• Húðin fær aukna orku og áferðin verður fallegri
• Kemur í veg fyrir línur og öldrun þökk sé Ginseng RED ÁVINNINGUR
• Húðin er mykri og þéttari
• Aukinn teygjanleiki
• Fínar línur minnka
• Aukinn ljómi
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna eftir húðhreinsun, rakavatn og serum. Notist undir dag- eða næturkrem.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.