Kremkenndur highlighter sem breytist í púðuráferð þegar þeir bráðna við húðina. Þessi fíngerða glimmeráferð gefur fullkominn glans líkt og húðin sé blaut. Púðrið má nota á augnlok, varir og kinnbein.
Aura Dew fæst í 3 fallegum litum:
01 Lunar – silfur
02 Solar – gylltur
03 Cosmic – rósagylltur
Notkunarleiðbeiningar
Notið fingur eða bursta til að þrýsta vörunni í húðina. Hentar sérstaklega vel á augnlok, bæði eitt og sér eða yfir aðra augnskugga.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.