Vörulýsing
Unaðslega silkikennt rakakrem sem nærir húðina á mildan hátt þannnig að fegurð hennar njóti sín á ný.
Leyndarmálið á bak við unglegt útlit er ekki síst augun. Húðin umhverfis þau er öðruvísi; hún er þynnri en annars staðar á öllum líkamanum og því viðkvæmari fyrir þeim breytingum sem verða á húðinni með aldrinum.
Innheldur Sakura Eterna Complex sem vinnur samhliða Koishimaru silk til að veita geislandi stinna og lýtalausta húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina kvölds og morgna á eftir rakavatni.